Document Actions

Norðurlönd í vikunni - 01/06 2016

Fréttir

Nýtt mataruppskrifta-blogg á að efla þekkingu á nýrri norrænni matargerð

26/08 2011

Nýtt samskiptanet matgæðinga er í uppsiglingu...hugmyndin með vefsíðunni nordicfeed.com er sú að hún verði upplýsingasíða fyrir alla sem skrifa um mat, hvar sem er í heiminum, um nýja norræna matargerð.

Framleiðendur skreyta sig með lánsfjöðrum

24/08 2011

Ný eftirlitsskýrsla um notkun umhverfismerkisins Svanurinn í Danmörku leiðir í ljós að einstakir framleiðendur misnota merkið. Þetta heyrir þó til undantekninga annars staðar á Norðurlöndum og almennt er um að ræða mjög fá tilvik miðað við hve margir hafa leyfi til að nota merkið.

Samgöngustefna á Norðurlöndum: Opin landamæri eða lokað vegakerfi

24/08 2011

Norræna ráðherranefndin um samgöngumál var lögð niður fyrir nokkrum árum, en engu að síður eru flutningar og samgöngur yfir norræn landamæri umfangsmeiri en nokkru sinni. Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir ákvarðanir landanna í samgöngumálum og hvernig hugsa stjórnmálamenn sem láta sig þennan málaflokk varða? Analys Norden beinir sjónum að norrænni samgöngustefnu.

Tengiliður

Heidi Orava
Sími: +45 21 71 71 48
Netfang: