Document Actions

Norðurlönd í vikunni - 27/05 2016

Fréttir

Átök um norræna líkanið vekja athygli á alþjóðavettvangi

14/03 2012

Ósk sænskra jafnaðarmanna um að fá einkaleyfi á „norræna líkaninu" hefur vakið athygli í fjölmörgum löndum um allan heim. Umræðan fer nú einnig fram á Norðurlöndum.

Upplýsingar fyrir fjölmiðla: Norðurlandaráð ræðir málefni Norðurskautsins 21.-23. mars

05/03 2012

Norðurlandaráð ræðir norræna stefnu um Norðurskautssvæðið á fundi sínum í Reykjavík dagana 21.-23. mars. Á fundinum verður einnig rætt um olíuvinnslu á Norðurskautssvæðinu og tillögur um deilingu ábyrgðar verði umhverfisslys.