Document Actions

Norðurlönd í vikunni - 01/05 2016

Fréttir

Norræna líkanið undir þrýstingi

23/02 2012

Sú samfélagsgerð sem norrænu ríkin hafa þróað undanfarin eitt hundrað ár er undir þrýstingi. Efnahagskreppan ógnar velferðinni og alþjóðleg samkeppni eykst. En er hið svonefnda norræna líkan hluti af lausninni eða vandamálinu? Og hvað þýðir eiginlega „The Nordic way“? Þessi málefni eru til umfjöllunar í síðasta tölublaði Analys Norden. Í blaðinu eru dregin saman nokkur af umfjöllunarefnum fyrri tölublaða, í greiningu á kjarnanum í „hinu norræna“.