Norrænir ráðherrar samþykkja yfirlýsingu um velferðarþjónustu

10.09.15 | Fréttir
Ministermøde i København
Photographer
Vita Thomsen/Norden.org
A fundi heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlanda, ásamt Jørn Neergaard Larsen, vinnumálaráðherra Danmerkur, í Kaupmannahöfn var samþykkt yfirlýsing um velferðarþjónustu á sviði félags- og heilbrigðismála og samspilið við reglugerð 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa.