Document Actions

Pólitískar öfgar á Norðurlöndum

Við erum vön því að verða vitni að pólitísku ofbeldi úr fjarlægð, sem birtingarmynd samskiptahátta sem eru ólíkir norrænum hefðum. En undanfarin ár hafa pólitískar öfgar í auknum mæli orðið áberandi, einnig á Norðurlöndum. Nýjasta og versta dæmið er harmleikurinn í Noregi sumarið 2011.

27.10.2011
Ljósmyndari
Karin Beate Nøsterud/norden.org

Í nýjasta tölublaði Analys Norden er fjallað um þessa þróun og hvaða afleiðingar hún getur haft fyrir hin opnu norrænu samfélög.

Greinar um pólitískar öfgar sem birtast í Analys Norden koma einnig út á prenti, í tilefni af Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn dagana 1.-3. nóvember.

Nánar á www.analysnorden.org

  

Tengiliðir