Document Actions

Greinar

Þegar maður höndlar ekki hamingjuna
Dagfinn Høybråten
Undanfarin ár hafa Norðurlöndin til skiptis vermt toppsætið í hinum ýmsu hamingjumælingum. Norðurlöndin eru öll meðal 10 efstu landanna í bæði svokallaðri World Happiness Report, sem er skýrsla Sameinuðu þjóðanna um hamingju, og í Better Life Index, sem er mæling Efnahags- og framfarastofnunarinnar á hamingjuvísitölu. Norðurlönd eru einfaldlega þekkt sem svæði þar sem flestir búa við mikil lífsgæði.
Focus on Energy - for Generation 2030
Dagfinn Høybråten
Now and again we need to pause for a moment, to remind ourselves why we work on issues like sustainable development and green transition.
Staðreyndir um verðmæti kynjajafnréttis
Dagfinn Høybråten
Það gerist oft í alþjóðlegum umræðum að norrænir ræðumenn halda því fram að jöfn réttindi kvenna og karla styrki hagkerfið og auki farsæld. Stundum vekja ummælin jákvæð viðbrögð og forvitni en það kemur líka fyrir að þeim sé vísað á bug sem draumórum eða sjálfshóli.
Við stöndum saman gegn öfgahyggju og ofstæki
Dagfinn Høybråten
Það hefur gerst í Ósló. Það hefur gerst í Stokkhólmi. Það hefur gerst í Kaupmannahöfn. Það hefur líka gerst í London, París, Nice, Berlín og í mörgum öðrum borgum um allan heim. Hryðjuverkaárásir gegn almenningi í stórborgum. Þessar árásir eru meðal stærstu áskorana okkar tíma og borgirnar okkar verða að standa saman.
Brev fra MR-MK
 
Tolv forslag for et grønnere Norden og en grønnere jord
Dagfinn Høybråten
Fredag mottok de nordiske miljøministrene tolv konkrete forslag til hvordan vi i Norden kan komplettere hverandre bedre på klima- og miljøområdet. Det er ingen tvil om at vi når lenger sammen enn vi gjør hver for oss i den grønne omstillingen.
Protecting even what we cannot see
Dagfinn Høybråten
For us up here in the Nordics, clean air is something worth fighting for. When I was the Norwegian minister for health and care services, I learnt some important lessons when I pushed through the ban on smoking in public places. I learnt that the vast majority of people value a cleaner environment, and that they’re willing to make some sacrifices in return for better air quality. Significant environmental improvements can be achieved over time if policy is based on knowledge, clear goals, and perseverance. I found the same to be true in a broader perspective when I went on to follow the successes of Nordic co-operation on air quality. Here, the lessons I learnt were confirmed.
Midler fra prioriteringspuljen
I Miljø- og Klimasektoren har man aftalt, at afsætte midler hvert år til en prioriteringspulje. Midlerne anvendes primært til at følge op på beslutninger truffet af Miljø- og Klimaministrene (MR-MK), Embedsmandskomitéen for miljø og klima (EK-MK), som støtte til formandskabslandets prioriteringer, som støtte til aktuelle politiske prioriteringer, som støtte til projekter som miljø- og klimasektorens arbejdsgrupper ikke har kunnet forudse i planlægningen af deres arbejdsprogram, samt støtte til øvrige interessenter.
Grænsehindringsrådets årsrapport 2017
 
Mikilvægasta rými í heimi
Dagfinn Høybråten
Núna í vikunni er ég á leið til Svalbarða til að fagna tíu ára starfsafmæli Alþjóðlegu fræhvelfingarinnar. Í hvelfingunni eru varðveitt meira en ein milljón fræja víðs vegar að úr heiminum enda er hún líklega mikilvægasta rými í heiminum sem tryggir sameiginlega framtíð okkar.
Bak við tjöldin á norræna módelinu
Dagfinn Høybråten
Norðurlöndin hafa um langt skeið skipst á upplýsingum og þekkingu í því skyni að samþætta og bæta samfélag okkar og lífshætti. Við erum sannfærð um að við þurfum að vinna saman til þess að auka samkeppnishæfni okkar og áhrif í alþjóðasamfélaginu. The State of the Nordic Region gagnast vel til að ná þessu markmiði.
Grípum tækifærin, Norðurlönd!
Dagfinn Høybråten
 
Norrænt samstarf gagnast atvinnulífinu
Dagfinn Høybråten
Áhugi umheimsins á Norðurlöndum hefur aldrei verið meiri en nú. Norrænu ráðherranefndinni berast daglega fyrirspurnir hvaðanæva að úr heiminum frá aðilum sem vilja heyra um löndin okkar og norrænt samstarf.
Norrænt samstarf um heilbrigðisviðbúnað
Dagfinn Høybråten
Nýtt samkomulag um heilbrigðisviðbúnað tryggir betri samvinnu milli Norðurlandanna þegar stórslys eða hamfarir verða.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár til allra á Norðurlöndum!
Britt Lundberg
Senn lýkur því ári sem ég gegni embætti forseta Norðurlandaráðs. Þetta verður síðasta færsla mín á Forsetablogginu og ég ætla að leggja áherslu á tvö falleg orð sem hafa verið miðlæg í störfum okkar á þessu ári en það eru orðin traust og saman.
Norrænn almenningur hefur tjáð sig: Samstarf Norðurlandanna er dýrmætt samstarf
Dagfinn Høybråten
Norðurlandabúar telja norrænt samstarf vera dýrmætt í tvenns konar skilningi: Í fyrsta lagi er það fjöldi manns sem telur samstarfið mikilvægt. Í öðru lagi eru sameiginleg gildi okkar mikilvægasti grundvöllur samstarfsins. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem gerð var að tilstuðlan Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs.
Saman er orð ársins
Britt Lundberg
Saman er mikilvægasta orð ársins. Saman er þema bæði finnsku formennskunnar í Norðurlandaráði og Finnlands sem heldur upp á 100 ára sjálfstæði þjóðarinnar. Fyrirtæki ná samkeppnisforskoti með því að vinna saman og ef við viljum ná árangri sem stjórnmálamenn verðum við líka að vinna saman.
Mandat 2017-2020
Nordisk arbejdsgruppe for ernæring, mad og toksikologi (NKMT)
Mandat 2013-2016
Mandat 2013-2016 Nordisk arbeidsgruppe for kosthold, mat og toksikologi (NKMT)
Samþættasta svæði í heimi
Dagfinn Høybråten
Það skiptir máli fyrir íbúa Norðurlanda að geta á einfaldan hátt flutt sig yfir landamæri, hvort sem er vegna náms, starfa eða atvinnureksturs.