Document Actions

Greinar

Bak við tjöldin á norræna módelinu
Dagfinn Høybråten
Norðurlöndin hafa um langt skeið skipst á upplýsingum og þekkingu í því skyni að samþætta og bæta samfélag okkar og lífshætti. Við erum sannfærð um að við þurfum að vinna saman til þess að auka samkeppnishæfni okkar og áhrif í alþjóðasamfélaginu. The State of the Nordic Region gagnast vel til að ná þessu markmiði.
Grípum tækifærin, Norðurlönd!
Dagfinn Høybråten
 
Norrænt samstarf gagnast atvinnulífinu
Dagfinn Høybråten
Áhugi umheimsins á Norðurlöndum hefur aldrei verið meiri en nú. Norrænu ráðherranefndinni berast daglega fyrirspurnir hvaðanæva að úr heiminum frá aðilum sem vilja heyra um löndin okkar og norrænt samstarf.
Norrænt samstarf um heilbrigðisviðbúnað
Dagfinn Høybråten
Nýtt samkomulag um heilbrigðisviðbúnað tryggir betri samvinnu milli Norðurlandanna þegar stórslys eða hamfarir verða.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár til allra á Norðurlöndum!
Britt Lundberg
Senn lýkur því ári sem ég gegni embætti forseta Norðurlandaráðs. Þetta verður síðasta færsla mín á Forsetablogginu og ég ætla að leggja áherslu á tvö falleg orð sem hafa verið miðlæg í störfum okkar á þessu ári en það eru orðin traust og saman.
Norrænn almenningur hefur tjáð sig: Samstarf Norðurlandanna er dýrmætt samstarf
Dagfinn Høybråten
Norðurlandabúar telja norrænt samstarf vera dýrmætt í tvenns konar skilningi: Í fyrsta lagi er það fjöldi manns sem telur samstarfið mikilvægt. Í öðru lagi eru sameiginleg gildi okkar mikilvægasti grundvöllur samstarfsins. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem gerð var að tilstuðlan Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs.
Saman er orð ársins
Britt Lundberg
Saman er mikilvægasta orð ársins. Saman er þema bæði finnsku formennskunnar í Norðurlandaráði og Finnlands sem heldur upp á 100 ára sjálfstæði þjóðarinnar. Fyrirtæki ná samkeppnisforskoti með því að vinna saman og ef við viljum ná árangri sem stjórnmálamenn verðum við líka að vinna saman.
Mandat 2017-2020
Nordisk arbejdsgruppe for ernæring, mad og toksikologi (NKMT)
Mandat 2013-2016
Mandat 2013-2016 Nordisk arbeidsgruppe for kosthold, mat og toksikologi (NKMT)
Samþættasta svæði í heimi
Dagfinn Høybråten
Það skiptir máli fyrir íbúa Norðurlanda að geta á einfaldan hátt flutt sig yfir landamæri, hvort sem er vegna náms, starfa eða atvinnureksturs.
På vej til Nordisk Råds session: Det nordiske samarbejde i fuld vigør
Dagfinn Høybråten
Om få dage samles et stort antal nordiske parlamentarikere og ministre til Nordisk Råds 69. session i Helsingfors i Finland. I tre dage diskuterer de sager af fælles interesse – lige fra miljø og bæredygtighed til kultur, innovation og uddannelse.
Parental leave – a key Nordic export
Dagfinn Høybråten
The fact that we’re talking about parental leave at the UN high-level week is a good measure of international demand for true Nordic stories.
Njutningen av att nå en ”deal”
Britt Lundberg
Jag kommer att behöva sammanställa en fotobok för att ha en chans att minnas allt jag har fått tillfälle att uppleva och möjlighet att genomföra under mitt år som Nordiska rådets president.
Vi står enade med samerna - mot gränshinder
Britt Lundberg
Många samer jag har pratat med upplever att samerna i Norden är ett folk. De splittrades på 1700-talet när de nordiska staterna drog upp sina nationsgränser.
Re-energising Nordic co-operation
Dagfinn Høybråten
The Nordic Region may well be the world leader in green transition in the energy sector at the moment, but resting on our laurels is not an option. Not only do the biggest challenges still lie ahead – but they very much transcend sectors as well. The Paris Agreement and the planned EU Energy Union have convinced a range of big players to invest heavily in green transition, so much so that competition is increasing at a hitherto unprecedented rate.
En het politisk sommar och en brinnande bil
Norden och EU, Norden som världens mest integrerade region, Norden i världstopp på hållbarhet, nordiskt elektroniskt ID. Allt detta och mycket mer har stått på agendan i de debatter jag deltagit i på de politiska festivalerna i Norden den här sommaren.
Dags samla krafter inför en spännande andra halvlek
Britt Lundberg
Halvtid - i fotbollstermer handlar det om att samla laget och se hur första halvlek utfallit. Det handlar också om att blicka framåt för att se hur man kan prestera ännu bättre i andra halvleken, och det handlar förstås om att vila lite för att samla krafter. Nu har halva tiden gått för Finlands ordförandeskapsår i Nordiska rådet.
Traust – norræna gullið
Í starfi mínu sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar hef ég notið þess að segja fólki víðs vegar að úr heiminum frá Norðurlöndum og norrænu samstarfi. Viðbrögð fólks hafa kennt mér að eitt er það sem það hrífist af umfram annað og það er það traust sem við berum hvert til annars í okkar heimshluta.
Norrænar lausnir á hnattrænum viðfangsefnum
Norrænu forsætisráðherrarnir hafa mikilvæg skilaboð til heimsbyggðarinnar: Við getum náð heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til ársins 2030 með því að vinna saman, því „saman erum við öflugri“. Þetta eru kjörorð norræns samstarfs, og sá hugsunarháttur sem í þeim býr er heiminum nauðsynlegur til að sigrast á hinum hnattrænu áskorunum okkar tíma. Forsætisráðherrarnir vilja stuðla að framkvæmd hnattrænna sjálfbærnimarkmiða með því að deila öflugustu norrænu reynslunni og lausnunum.
Velheppnuð aðlögun lykillinn að (norrænni) velgengni
Dagfinn Høybråten
Margir líta svo á að flóttafólk og innflytjendur séu fjárhagsleg og jafnvel samfélagsleg byrði. Eins og svo oft áður er mikilvægt að skoða málið fordómalaust.