Document Actions

Greinar

Europa splitter partierne
Ólafur Stephensen
24/04 2007
Den gamle historie om, at der er en kløft mellem politikere og vælgere i Europapolitikken, gælder også på Island, blot med omvendt fortegn i forhold til, hvad der sker i de fleste andre europæiske lande. Et flertal af vælgerne vil søge om medlemskab af EU, men et flertal i parlamentet for en sådan ansøgning er ikke under opsejling, og sagen står ikke højt på den politiske dagsorden.
Finland vill verka i EU:s kärna
Markku Heikkilä
24/04 2007
Europeiska unionen har fått en framträdande roll i Finlands nya regeringsprogram. Finland skall aktivt verka för revideringen av EU och initierar ett stärkt Östersjösamarbete inom unionen.
Vigtigt EU-opgør rykker nærmere
Thomas Larsen
24/04 2007
Efter en lang dvale er EU-debatten i Danmark ved at komme i omdrejninger: Statsminister Anders Fogh Rasmussen og alle EU-tilhængere håber på en ultimativ gevinst – nemlig at en ny traktat kommer på plads, og at Danmark kan skippe sine forbehold over for centrale dele af EU-samarbejdet.
Ingen debatt om “Nordic Battle Group”
Margit Silberstein
24/04 2007
För första gången på 15 år blåser en Ja-vind i Sverige. Det konstaterar statsvetarprofessorn Sören Holmberg vid Göteborgs universitet, som regelbundet mäter opinioner i Sverige.
Nordiskt miljösamarbete - från övergödning till barnstugor
Det nuvarande miljöhandlingsprogrammet gäller för åren 2005–2008. Programmet är indelat i fyra teman: miljö och hälsa; havet; natur, kulturmiljö och friluftsliv samt hållbar produktion och konsumtion. Klimatfrågorna behandlas på tvärs i alla teman.
Aðgerðastefna Danmerkur í utanríkispólitík á krossgötum
Thomas Larsen
27/03 2007
Ákvörðun Anders Fogh Rasmussens um að kveðja danska heraflann heim frá Írak hratt af stað mikilli umræðu um utanríkispólitík: Er tímabil aðgerðastefnu í utanríkispólitík á enda runnið? Snýr Danmörk heim til Evrópu eftir daðrið við Bandaríkin og Bush-stjórnina?
Sögulegt fylgistap vinstrimanna
Markku Heikkilä
27/03 2007
Því hafði verið spáð að þingkosningarnar í Finnlandi yrðu atkvæðalitlar og myndu ekki valda neinum breytingum. En sá spádómur rættist ekki. Fylgi jafnaðarmanna hrapaði og náði sögulegu lágmarki og að öllum líkindum verður næsta ríkisstjórn borgarleg. Í kosningabaráttunni var aðeins litið með öðru auganu á umheiminn og engar nýjar lausnir komu fram. Í þessum kosningum beindu Finnar sjónum inn á við.
Móna á að hleypa nýju blóði í jafnaðarmannaflokkinn
Margit Silberstein
27/03 2007
Aukalandsfundur sænskra jafnaðarmanna í þessum mánuði varð sögulegur. Í fyrsta sinn í 118 ára sögu flokksins var kona kjörin til formennsku. Fagnaðarlátunum ætlaði ekki að linna þegar Mona Sahlin tók við formannskeflinu af Göran Persson. Miklar væntingar eru gerðar til Sahlin þar sem hennar bíður að koma jafnaðarmönnum í ríkisstjórn í næstu kosningum. Mistakist henni það gæti orðið skjótur endir á formennsku hennar.
NATÓ og talibanar gætu fellt ríkisstjórnina
Aslak Bonde
27/03 2007
Stofnendur Sósíalíska vinstriflokksins (SV) á sínum tíma var fólk sem fylgdi Verkamannaflokknum að málum en var mótfallið aðild Noregs að NATÓ. Nú er SV aðili að ríkisstjórn sem með beinum hætti styður stríðsþátttöku NATÓ í Afganistan. En SV styður ekki stríðsþátttökuna heils hugar. Flokkurinn hefur fengið hina ríkisstjórnarflokkana tvo til að samþykkja málamiðlunartillögu um það hvernig beita skuli norskum hermönnum í Afganistan. Málamiðlunin er svo brothætt að bæði NATÓ og talibanar geta grafið undan henni og valdið stjórnarkreppu í Noregi.
Norrænt öryggissamstarf á Norður-Atlantshafi
Ólafur Stephensen
27/03 2007
Íslendingar hafa orðið að hugsa öryggis- og varnarmál landsins upp á nýtt á skömmum tíma eftir að Bandaríkin lokuðu varnarstöðinni í Keflavík á síðasta ári. Aukið samstarf við Noreg og Danmörku er lykilþáttur í viðleitni ríkisstjórnarinnar til að fylla upp í öryggistómarúmið, sem Bandaríkin skildu eftir.
Finnska þjóðin krefst aðgerða vegna loftlagsbreytinga
Markku Heikkilä
21/02 2007
Andrúmsloftið fyrir þingkosningarnar í Finnlandi í mars er óvenjulega þrúgað. Í þvinguðum viðræðum milli flokkanna er reynt að draga fram skoðanamun án þess að hleypa þeim upp á móti hver öðrum. Á meðal þeirra mála sem hlotið hafa sérstaka athygli eru loftlagsbreytingarnar, en jafnvel hvað þær varðar, er varla hægt að merkja neinn ágreining á milli flokkanna.
Heimsmeistari í hreinsitækni
Aslak Bonde
21/02 2007
Noregur verður að styrkja stöðu sína sem stórveldi á sviði orkumála en á sama tíma verður landið að minnka losun gróðurhúsaloftegunda að minnsta kosti jafn mikið og Evrópusambandið (ESB). Það eitt sér er mjög krefjandi verkefni og mikil óeining innan ríkisstjórnarinnar um umhverfis- og lofslagsmál gerir það næstum ókleift. En trúi menn á nýja tækni, þá er von. Nýjum gasorkuverum í Noregi ber að þróa hreinsitækni sem á að hindra losun koltvísýrings, ekki bara í Noregi heldur í öllum heiminum.
Baráttan fyrir umhverfinu – og græn áhersla
Thomas Larsen
21/02 2007
Orku- og umhverfismál eru á góðri leið að verða aðalmálin í dönskum stjórnmálum. Nýjar skoðanakannanir sýna að stöðugt fleiri Danir hafa áhyggjur af loftslagsbreytingunum og vilja fá áætlanir um aðgerðir frá stjórnmálamönnunum. Þróunin hefur á stuttum tíma breytt orku- og umhverfismálapólitík í nýtt átakasvæði fyrir ríkisstjórn og stjórnarandstöðu en allmörg undanfarin ár hafa þessi mál ekki vegið sérlega þungt. Þeir stjórnmálaflokkar, sem best tekst að koma fram með sannfærandi orku- og umhverfisstefnu í þessari baráttunni, eiga von á góðu gengi í næstu kosningabaráttu.
Hugsa um heimatorfuna, framkvæma á heimsvísu
Ólafur Stephensen
21/02 2007
Er Ísland fyrirmyndarríki, sem með sinni hreinu orku getur stuðlað að því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu? Eða eru Íslendingar í hópi verstu skúrkanna, sem brenna mestu jarðefnaeldsneyti og menga mest? Hvort tveggja getur verið rétt og það gerir umræðuna bæði þversagnakennda og áhugaverða.
Loftlagsvandinn sameinar Svía
Margit Silberstein
21/02 2007
Enginn ræddi um loftslagsbreytingar og umhverfismál í kosningabaráttunni í Svíþjóð í fyrra. En nokkrum vikum eftir kosningar var ekki um annað rætt. Og nýir valdhafar kepptust allt í einu um að vera mestu umhverfisverndarsinnarnir. Loftlagsbreytingar eru enn heitasta umfjöllunarefnið í dagblaðaleiðurum og pólitískri umræðu.
Natur og kulturmiljøer på Grønland, Island og Svalbard
En dyb afhængighed af naturen har altid været det grundlæggende vilkår for tilværelsen på Grønland, Island og Svalbard, og derfor er samspillet mellem menneske og miljø den linse, som gør det muligt at forstå, hvordan menneskene gennem tiderne har klaret sig i den utroligt smukke, men barske arktiske natur. Netop den erkendelse er udgangspunktet for den nordiske handlingsplan for beskyttelse af natur- og kulturmiljøer i Arktis fra 1999. Planen inddrog for første gang på internationalt plan kulturmiljøer i et multilateralt miljøsamarbejde i Arktis. Behovet for at beskytte den sårbare arktiske natur og de unikke fortidsminder stiger år for år på grund af øget færdsel, voksende turisme og mange forskningsprojekter i fjerne og svært tilgængelige områder.
Sjálfstætt fólk, lítil sveitarfélög
Ólafur Stephensen
25/01 2007
Ríkisstjórn Íslands gerir nú enn eina ofurvarfærna tilraun til að fá pínulítil sveitarfélög með innan við þúsund íbúa til að sameinast öðrum, þannig að hægt verði að færa valdið nær fólkinu og auka þjónustu sveitarfélaganna. Sagan sýnir að ekki er sennilegt að íbúunum finnist það góð hugmynd.
Haparanda Torneå – undraverð þróun fyrir norðan.
Markku Heikkilä
25/01 2007
Það þarf ekki að koma neinum á óvart að mestu framfarirnar í Finnlandi eigi sér stað á hinu ört vaxandi svæði í kring um Helsinki. En það kemur hins vegar á óvart að tvö framfarasvæði á alþjóða vísu skuli vera í norðlægum hlutum landsins. Annað þeirra er tækniundrið Oulu . Hina framfarasöguna er einmitt verið að skrifa um þessar mundir á landamærum Finnlands og Svíþjóðar og hún fjallar um einn ótrúlegasta árangur sem orðið hefur af norrænu samstarfi.
Ótti stjórnmálamanna við þjóðina
Aslak Bonde
25/01 2007
Þrátt fyrir að einungis búi 209 manns í minnsta sveitarfélagi Noregs þá er ætlast til þess að það sjái alfarið um leikskóla, skóla og þjónustu við aldraða. Flestir landsmálapólitíkusar og næstum allir háttsettir embættismenn hjá ríkinu telja óskynsamlegt að svo smá sveitarfélög beri svo mikla ábyrgð. En það skiptir varla máli meðan íbúarnir eru ánægðir! Sérhverja breytingu á landamerkjum í sveitarfélaga- og landshlutakerfinu verða stjórnmálamenn á landsvísu að þrýsta í gegn og þeir hafa ekki mikinn áhuga á því.
Nýtt Danmerkurkort verður til
Thomas Larsen
25/01 2007
Þegar Danir vöknuðu á nýársmorgun birtist þeim nýtt Danmerkurkort. Búið var að fækka sveitarfélögunum 270 niður í 98 stór sveitarfélög og á herðar þeirra er lögð sú ábyrgð að leysa úr flestum velferðarmálum og jafnframt eiga þau að veita borgurunum aðgang að hinu opinbera. Fimm landhlutar eiga framvegis – samkvæmt því sem ríkisstjórnin sér fyrir sér – að tryggja heilbrigðiskerfi á heimsmælikvarða.