Document Actions

Aukaútgáfa

Mars, 2010: Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslan prófraun fyrir alþjóðafjármálaheiminn
Ragnhildur Sverrisdóttir
02/03 2010
Ísland stendur frammi fyrir kosningum um samninginn sem ríkisstjórn landsins gerði við England og Holland um Icesave-málið. Fjöldi álitsgjafa er á því að málið geti valdið miklum usla í alþjóðafjármálaheiminum ef niðurstaðan verður sú að hægt sé að komast undan meiri háttar álögum með kosningum, líkt og um er að ræða í þessu tiltekna dæmi.
September 2010: Kosningarnar snúast eingöngu um völd
Eva Franchell
17/09 2010
Kosningabaráttan í Svíþjóð hefur snúist um kröfu hægribandalagsins um skattalækkanir og um kröfu rauðgrænu stjórnarandstöðunnar um aukna velferð. Nú, þegar nokkrir dagar eru til kosninga, bendir allt til þess að hægriflokkarnir fari með sigur af hólmi Allar skoðanakannanir sýna að hægristjórnin haldi velli.
Nóvember 2010: Sambandsríkið Norðurlönd - Raunsæ draumsýn
01/11 2010
Norðurlönd eiga nú möguleika á því að hafa í ró og næði áhrif á forsendur þróunar atvinnulífs, menningar og samskipti borgaranna.
Apríl 2011: Lýðskrum nær yfirhöndinni í kosningunum í Finnlandi
Markku Heikkilä
14/04 2011
Þingkosningar verða í Finnlandi sunnudaginn 17. apríl. Þess er vænst er að niðurstöður liggi fyrir um miðnættið. Það er eiginlega það eina sem hægt er að staðhæfa um kosningarnar. Auknar vinsældir, lýðskrums flokks Sannra Finna, í takti við kreppuna í löndum Evrópu hafa svo sannarlega ruglað hefðbundið mynstur stjórnmála í landinu.
Noregur er breyttur
Aslak Bonde
16/08 2011
„Ef einn maður getur valdið slíkum hörmungum, hugsið ykkur hve mikinn kærleik við getum skapað saman“. Þessi orð ungs flokksmanns í Verkamannaflokknum flugu um heiminn fyrstu dagana eftir fjöldamorðin og hryðjuverkið hinn 22. júlí og þau gáfu viðbrögðum í Noregi tóninn. Hlýjan og samheldnin líktust því sem elstu menn muna frá friðarvorinu 1945. En það haustar fljótt í Noregi – kosningabarátta framundan, sjálfsskoðun og mörg erfið mál að fást við.
September 2011: Heading towards a change of government in Denmark?
Thomas Larsen
13/09 2011
The leader of the Social Democrats, Helle Thorning-Schmidt, is the favourite to win the election in Denmark on Thursday, 15 September. She will have a tough challenge. She is leading a party that is on its way towards a disappointing result, and she will have to lead a disconnected coalition.
Februari 2012: EU har redan vunnit valet i Finland
Markku Heikkilä
02/02 2012
Det finns två kandidater kvar som kan bli Finlands nästa president, men inte två alternativ. Samlingspartiets Sauli Niinistö och De grönas Pekka Haavisto har samma politiska linje i många centrala frågor och i synnerhet när det gäller Finlands EU-politik ligger de mycket nära varandra. Då de EU-kritiska kandidaterna blev utslagna i första omgången står valet nu snarare mellan de återstående kandidaternas personliga egenskaper än deras politiska inriktning.
Vefritið Analys Norden lagt niður
09/02 2012
Vefrit Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs um stjórnmál á Norðurlöndum verður lagt niður í núverandi mynd. Síðasta tölublaðið kemur út þann 23. febrúar og fjallar það um norræna líkanið.

Leit í Analys Norden