Document Actions

Steen Ulrik Johannessen

Steen Ulrik Johannessen er blaðamaður hjá fréttastofunni Ritzaus Bureau í Kaupmannahöfn. Hann hefur sérhæft sig í greinaskrifum og aðstæður á Norðurslóðum og fylgist vel með þróuninni á Grænlandi og annars staðar á norskautssvæðinu.

Grænland gegnir lykilhlutverki á Norðurskautinu
Steen Ulrik Johannessen
09/06 2011
Hlýnun jarðar hefur gert Norðurskautið að afar vinsælu umræðuefni bæði á sviði efnahags- og stjórnmála vegna þess að bráðnun íssins auðveldar aðgengi að auðlindunum. Grænlendingar hafa þegar hafist handa við nýtingu þeirra en það hefur kallað á hávær mótmæli umhverfissamtaka.

Leit í Analys Norden