Vinna í Danmörku

Upplýsingar fyrir norræna borgara sem hyggjast vinna í Danmörku. Meðal annars eru upplýsingar um atvinnuleit, reglur um atvinnuleysissjóði og skatta.
Atvinnu- og dvalarleyfi í Danmörku
Hér er lýst þeim reglum sem gilda um norræna ríkisborgara sem hyggjast starfa í Danmörku.
Atvinnuleit í Danmörku
Á þessari vefsíðu eru upplýsingar um atvinnuleit í Danmörku og hvernig hægt er að fá atvinnuleysisbætur frá heimalandi í þrjá mánuði meðan leitað er að starfi.
Sjúkradagpeningar í Danmörku
Hér er sagt frá reglum um sjúkradagpeninga launþega í Danmörku.
Starfa í mörgum löndum samtímis
Upplýsingar um reglur um skatta og almannatryggingar þegar starfað er í fleiru en einu norrænu ríki samtímis.
Stéttarfélög í Danmörku
Þeir sem leita upplýsinga um laun og starfskjör í Danmörku geta snúið sér til stéttarfélags í viðkomandi grein. Hér eru frekari upplýsingar um stéttarfélög og samtök stéttarfélaga í Danmörku.
Leyfi til að starfa við ákveðnar atvinnugreinar í Danmörku
Ýmis starfsheiti í Danmörku eru löggild. Það þýðir að sækja þarf um leyfi til að starfa við þær í Danmörku. Ef starfað er tímabundið í Danmörku geta átt við ESB-reglur sem kveða á um að ekki þurfi leyfi heldur dugi að senda tilkynningu til viðkomandi stjórnvalds.
Atvinnuleysistryggingar í Danmörku
Á þessari vefsíðu eru upplýsingar um rétt til atvinnuleysistrygginga í Danmörku og hvernig hægt er að fá aðild að dönskum atvinnuleysistryggingasjóðum (a-kasse).
Danskar atvinnuleysisbætur
Hér er að finna upplýsingar um þau skilyrði sem þarf að uppfylla til þess að eiga rétt á dönskum atvinnuleysisbótum.
Danskar atvinnuleysisbætur fyrir þá sem starfað hafa í öðru norrænu landi
Á þessari vefsíðu eru upplýsingar um það hvernig telja má með starfstímabil frá öðru norrænu landi þegar sótt er um danskar atvinnuleysisbætur.
Atvinnuleit í öðru norrænu ríki á meðan atvinnuleysisbætur eru þegnar frá Danmörku
Upplýsingar um hvernig einstaklingar geta leitað að starfi í öðru norrænu ríki í þrjá mánuði á meðan viðkomandi þiggur bætur frá Danmörku

Hafa samband

Hafa samband við Halló Norðurlönd

Hægt er að nota rafrænt eyðublað Halló Norðurlanda til að senda spurningar um að flutning, vinnu eða nám á Norðurlöndum.

Meira um Danmörku

Flutningar til eða frá Danmörku

Búseta og dvöl í Danmörku

Börn og fjölskylda í Danmörku

Vinna í Danmörku

Nám í Danmörku