Flytja til Íslands

Hagnýtar upplýsingar fyrir Norðurlandabúa sem flytja til Íslands.
Þjóðskrá á Íslandi
Eftirfarandi eru upplýsingar um hvenær einstaklingur á rétt á að skrá sig í þjóðskrá og hvernig hann skráir sig.
Húsnæði á Íslandi
Hér má finna upplýsingar um húsnæðiskerfið á Íslandi, um kaup, kaupleigu og leigu á húsnæði. Einnig eru hér upplýsingar um húsaleigubætur.
Innflutningur bifreiða til Íslands
Hér að neðan má finna almennar upplýsingar varðandi innflutning ökutækis til Íslands.
Bankaviðskipti á Íslandi
Þegar flutt er til nýs lands vegna atvinnu þarf oftast að opna bankareikning til þess að geta tekið við launagreiðslum. Hér eru upplýsingar um hvað þarf að hafa í huga þegar opna á bankareikning á Íslandi.
Tollareglur á Íslandi
Eftirfarandi reglur gilda um innflutning á vörum og búslóð til Íslands.
Innflutningur á hundum og köttum til Íslands
Reglur um innflutning dýra til Íslands eru nokkuð strangar og mikilvægt er að huga snemma að undirbúningi flutnings. Hér má finna upplýsingar um að flytja dýr til Íslands.
Þjónusta við fatlaða á Íslandi
Norrænn samningur um almannatryggingar tekur á þjónustu við fatlaða sem vilja flytja til annars norræns lands. Hér má finna upplýsingar um samninginn, sem og hagnýtar upplýsingar fyrir fatlaða til dæmis um lyf, liðveislu, hjálpartæki og blindrahunda.
Við flutning frá Íslandi
Þegar flutt er frá Íslandi þarf að hafa ýmislegt í huga.
Gátlisti vegna flutnings frá Íslandi til hinna Norðurlandanna
Hugleiða þarf ýmis atriði við flutning frá Íslandi til einhvers af hinum Norðurlöndunum. Að neðan má finna lista yfir atriði sem gott er að muna eftir. Hafa ber þó í huga að listinn er ekki tæmandi og að misjafnt er hvaða atriði eiga við hvern og einn.

Hafa samband

Hafa samband við Halló Norðurlönd

Hægt er að nota rafrænt eyðublað Halló Norðurlanda til að senda spurningar um að flutning, vinnu eða nám á Norðurlöndum.

Meira um Ísland

Flutningar til eða frá Íslandi

Búseta og dvöl á íslandi

Börn og fjölskylda á Íslandi

Vinna á Íslandi

Nám á Íslandi