Flytja til Svíþjóðar

Hér eru almennar upplýsingar um það að flytja til Svíþjóðar. Upplýsingar um bíla og húsnæði, upplýsingar um réttindi og skyldur í samfélaginu og einnig upplýsingar um hvernig maður ber sig að við skipulagningu flutnings til Svíþjóðar.
Skráning í þjóðskrá í Svíþjóð
Hér má lesa um um það hvenær fólk á rétt á og er skyldugt til að skrá sig í þjóðskrá í Svíþjóð, og hvernig er sótt um sænskt nafnskírteini (id-kort)
Húsnæði í Svíþjóð
Hér er að finna upplýsingar um mismundandi búsetuform í Svíþjóð og um skattskyldu söluhagnaðar af fasteign.
Bifreið í Svíþjóð
Eftirfarandi reglur gilda fyrir þá sem hyggjast hafa með sér bifreið þegar þeir flytja til Svíþjóðar.
Tollareglur í Svíþjóð
Hér er að finna upplýsingar um tollareglur sem gilda þegar búslóð og vörur eru fluttar til Svíþjóðar.
Innflutningur á hundum og köttum til Svíþjóðar
Hér má lesa um reglur sem gilda um innflutning á gæludýrum til Svíþjóðar.
Upplýsingar fyrir hreyfihamlaða í Svíþjóð
Að neðan eru upplýsingar fyrir hreyfihamlaða sem hyggjast flytja til Svíþjóðar.
Minnislisti fyrir þá sem eru að flytja frá Svíþjóð
Hér má lesa um undirbúning undir flutninga frá Svíþjóð til annars norræns ríkis.
Ökuskírteini í Svíþjóð
Hér er að finna upplýsingar um viðurkenningu og gildi erlends ökuskírteinis í Svíþjóð.
Almannatryggingar þegar flutt er til eða frá Svíþjóð
Hér er að finna upplýsingar um reglur varðandi almannatryggingar þegar flutt er til eða frá Svíþjóð.
Minnislisti fyrir þá sem eru að flytja til Svíþjóðar
Hér má lesa um undirbúning undir flutninga til Svíþjóðar.
Boligstøtte i Sverige
Læs om mulighederne for boligstøtte i Sverige.

Hafa samband

Hafa samband við Halló Norðurlönd

Hægt er að nota rafrænt eyðublað Halló Norðurlanda til að senda spurningar um að flutning, vinnu eða nám á Norðurlöndum.

Meira um Svíþjóð

Flutningar til eða frá Svíþjóð

Búseta og dvöl í Svíþjóð

Börn og fjölskylda í Svíþjóð

Vinna í Svíþjóð

Nám í Svíþjóð