Document Actions

Tilnefningar til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir 2018

Fulltrúar hvers lands í dómnefndinni hafa tilnefnt eftirfarandi tólf verk til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir 2018.

Ljósmyndari
iStock

Danmörk

Lynkineser eftir Jesper Wung-Sung & Rasmus Meisler (myndskr.)

Hest Horse Pferd Cheval Love eftir Mette Vedsø

Finnland

Kurnivamahainen kissa („Kisan með garnirnar gaulandi“, óþýdd) eftir Magdalena Hai & Teemu Juhani (myndskr.)

Pärlfiskaren eftir Karin Erlandsson 

Færeyjar

Træið („Tréð“, óþýdd) eftir Bárð Oskarsson

Ísland

Vertu ósýnilegur – Flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur

Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal

Noregur

Ingenting blir som føreftir Hans Petter Laberg

Alice og alt du ikke vet og godt er deteftir Torun Lian

Samisk sprogområde

Joekoen sjïehteles ryöjnesjæjja (Fyrirmyndar hreindýrahirðir“, óþýdd) eftir Anne-Grethe Leine Bientie & Meerke Laimi Thomasson Vekterli (myndskr.)

Svíþjóð

Fågeln i mig flyger vart den vill eftir Sara Lundberg

Norra Latin eftir Sara Bergmark Elfgren

Álandseyjar

Pärlfiskaren eftir Karin Erlandsson

Tengiliður

Elisabet Skylare
Sími: +45 2171 7127