Document Actions

Fyrri verðlaunahafar og tilnefndir

Handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2016 hlýtur smáforritið „Too Good To Go“ frá Danmörku.
Handhafi náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015
Færeyska orkufyrirtækið SEV hlýtur náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2015
Tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015
Dómnefndin hefur tilnefnt ellefu aðila til umhverfisverðlauna ársins á grundvelli tillagana sem borist hafa frá almenningi á Norðurlöndum.
Handhafi Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2014
Reykjavíkurborg hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014. Verðlaunaafhending Norðurlandaráðs fór fram í Stokkhólmi.
Tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2014
Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða árið 2014 veitt sveitarfélagi, borg eða staðbundnu samfélagi sem sem annað hvort hefur í starfsemi sinni allri lagt mikið af mörkum til umhverfisverndar eða lagt sig fram á einhverju ákveðnu sviði umhverfismála. Tilnefningar eru hér í stafrófsröð.
Handhafi Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2013
Selina Juul hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2013 fyrir baráttu sína gegn matarsóun á vettvangi neytendahreyfingarinnar „Stop Spild Af Mad“. Verðlaunin nema 350 þúsundum danskra króna.
Tilnefningar 2012
Tilnefningar til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2012.
Verðlaunahafi 2011
Norræna hótelkeðjan Scandic Hotels hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir framlag sitt til sjálfbærrar ferðaþjónustu.
Verðlaunahafi 2010
Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010 fara til þriggja banka, Merkur Andelskasse, Ekobanken og Cultura Bank. Bankarnir hljóta verðlaunin fyrir græna og sjálfbæra stefnumótun.
Verðlaunahafi 2009
Sænska skólaverkefnið I Ur og Skur hlýtur náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2009. Dómnefnd umhverfisverðlaunanna ákvað þetta á fundi, sem haldinn var á Íslandi á miðvikudag. Umhverfisverðlaunin, sem eru 350.000 danskra króna eða um 47.000 evrur eru nú veitt í fimmtánda sinn.
Prisvinder 2008
Virksomheden, Marorka, på Island får Nordisk Råds Natur- og Miljøpris 2008 på 350.000 danske kroner. Temaet for årets pris var "Mindre energiforbrug med bedre værktøjer som gives til et nordisk produkt, en opfindelse eller en service som har bidraget til at reducere medborgernes energiforbrug."
Prisvinnare 2007
Albertslunds kommun i Danmark får Nordiska rådets Natur - och Miljöpris för år 2007 på 350 000 danska kronor. Temat för årets pris har varit den miljömässigt hållbara staden.
Prisvinnare 2006
Bogi Hansen professor, författare och debattör från Färöarna får Nordiska rådets Natur-och Miljöpris för 2006 på 350 000 danska kronor. Temat för årets pris har varit klimatförändring och klimatanpassning och Bogi Hansens forskning har handlat om golfströmmens och andra havsströmmars förhållande till vårt klimat. Priset på 350 000 danska kronor utdelas i samband med Nordiska rådets session i Köpenhamn onsdag den 1 november 2006.
Prisvinnare 2005
Ann-Cecile Norderhaug, biolog och forskare från Norge, får Nordiska rådets Natur-och Miljöpris 2005 på 350 000 danska kronor. Temat för årets pris har varit insatser för kulturlandskap i Norden. Ann-Cecile Norderhaug har lång erfarenhet inom forskning, undervisning och praktiskt naturskyddsarbete.
Prisvinder 2004
CCB er et Baltic-wide NGO netværk etableret i 1990, få måneder efter faldet af muren mellem øst og vest Europa.

Tengiliður

Heidi Orava
Sími: +45 21 71 71 48
Netfang: