Document Actions

Tilnefningareyðublað fyrir umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2018

Í ár veitir Norðurlandaráð umhverfisverðlaunin í 24. sinn. Allir geta sent inn tilnefningar til verðlaunanna sem nema 350.000 dönskum krónum.

Lífið í hafinu er þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2018 eru veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem hefur lagt af mörkum til að vernda lífið í hafinu.

Frestur til að skila inn tillögum er 14. maí.

Tilnefndur af (sá sem tilnefnir)
Fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem skal tilnefna (tilnefndir):
Hvernig uppfyllir verkefnið skilyrði verðlaunanna með tilliti til: Áhrifa, nýsköpunar, yfirfærslugildis og mikilvægis.

Taka skal mið af skilyrðunum hér að neðan í röksemdafærslu fyrir tilnefningunni en hún má að hámarki vera ein blaðsíða í A4-stærð.

  1. Áhrif: Hver eru áhrif verkefnisins á þær áskoranir sem lífið í hafinu stendur frammi fyrir?
  2. Nýsköpun: Að hvaða leyti er verkefnið ólíkt öðrum verkefnum á þessu sviði?
  3. Yfirfærslugildi og tækifæri: Hverjir eru möguleikar verkefnisins til þess að yfirfærast til annarra landa eða annarra starfssviða?
  4. Mikilvægi: Hvert er verðmæti verkefnisins á sviði vinnu við umhverfismál á Norðurlöndum?

Tengiliður

Heidi Orava
Sími: +45 21 71 71 48
Netfang: