Document Actions

Flytja til Noregs

Er hægt að taka bílinn með þegar flutt er til Noregs? Hvenær á að skrá sig í þjóðskrá? Hvernig finnur maður húsnæði í Noregi? Hér eru upplýsingar um réttindi og skyldur þeirra sem flytja til Noregs og um við hvaða stjórnvöld skal hafa samband.
Þjóðskrá í Noregi
Hér eru upplýsingar um það hvenær einstaklingar hafa leyfi eða skyldu til að skrá sig í þjóðskrá í Noregi (að Svalbarða undanteknum) og hvernig farið er að því að skrá sig í þjóðskrá.
Bíll í Noregi
Hér er upplýsingar varðandi notkun á erlendum bílum í Noregi, innflutning á ökutækjum og aðrar reglur um notkun bíla í Noregi.
Tollreglur í Noregi
Hér eru upplýsingar um tollreglur vegna flutnings búslóða og vara til Noregs.
Ferðast með gæludýr til Noregs
Hér eru upplýsingar um innflutning dýra í tengslum við frí og flutning til og frá Noregi.
Flutt flytja til annars norræns lands
Hvað þarf að hafa í huga í tengslum við flutning frá Noregi til annars norræns lands?
Að flytja eða ferðast til Svalbarða
Svalbarði er hluti af norska konungsríkinu, en engu að síður gilda í sumum tilvikum aðrar reglur þar en á meginlandinu. Að neðan eru upplýsingar um ýmsar reglur sem taka þarf tillit til við ferðalög, dvöl eða flutninga til Svalbarða.

Viltu spyrja Halló Norðurlönd?

Spurningar um flutning, vinnu og nám á Norðurlöndunum má senda með því að fylla út rafrænt eyðublað. Spurningum er svarað af starfsfólki upplýsingaþjónustunnar Halló Norðurlönd.

Flutningar á Norðurlöndum

Flutningar til eða frá Danmörku

Flutningar til eða frá Finnlandi

Flutningar til eða frá Færeyjum

Flutningar til eða frá Íslandi

Flutningar til eða frá Noregi

Flutningar til eða frá Svíþjóð

Flutningar til eða frá Álandseyjum

Meira um Noreg

Flutningar til eða frá Noregi

Búseta og dvöl í Noregi

Börn og fjölskylda í Noregi

Vinna í Noregi

Nám í Noregi