Document Actions

Vinna í Noregi

Er nauðsynlegt að sækja um atvinnu- og dvalarleyfi til að geta starfað í Noregi? Greiða einstaklingar sem starfa í Noregi skatta? Hvað með þá sem einnig starfa í öðru norrænu ríki? Hér eru upplýsingar um allt sem lýtur að því að starfa í Noregi.
Að sækja um starf í Noregi
Eftirfarandi eru upplýsingar um hvernig sótt er um starf í Noregi og hvar má finna auglýsingar um lausar stöður.
Skattar í Noregi
Almenna reglan er sú að einstaklingar greiða skatt í því landi sem þeir starfa í, en þó eru undantekningar frá þeirri reglu. Að neðan eru upplýsingar um mismunandi tegundir af skattskyldu í Noregi.
Atvinnu- og dvalarleyfi í Noregi
Norrænir ríkisborgarar þurfa ekki atvinnu- eða dvalarleyfi til að vera í Noregi, en ríkisborgarar annarra landa þurfa að kynna sér gildandi reglur. Hér eru upplýsingar um atvinnu- og dvalarleyfi í Noregi fyrir ríkisborgara landa innan og utan EES.
Tekjur frá Noregi á atvinnuleysistímabili
Mikilvægt er að kynna sér vel reglur um bætur á atvinnuleysistímabili þegar flutt er milli norrænu ríkjanna. Eftirfarandi eru upplýsingar um þær kröfur sem gerðar eru til þeirra sem þiggja atvinnuleysisbætur í Noregi.
Sjúkradagpeningar fyrir launþega í Noregi
Eftirfarandi eru upplýsingar um hvenær hægt er að fá sjúkradagpeninga vegna veikinda og við hvaða aðstæður hægt er að flytja þá með sér til útlanda.
Að starfa samtímis í fleiri löndum
Eftirfarandi eru upplýsingar um skatta og almannatryggingar einstaklinga sem starfa bæði í Noregi og öðru norrænu ríki.
Launalaust orlof í Noregi
Launalaust orlof (permittering) er tímabundin aðgerð þar sem starfsmaður er skyldaður til að taka sér tímabundið frí frá vinnu vegna þess að vinnuveitandi eða viðkomandi fyrirtæki getur ekki boðið starfsmanninum vinnu. Að neðan eru nánari upplýsingar um launalaust orlof og hvernig sækja skal um dagpeninga ef við á.
Stéttarfélög í Noregi
Hér eru frekari upplýsingar um stéttarfélög og samtök stéttarfélaga í Noregi.
Réttindi launþega í Noregi
Réttindi og skyldur fylgja því að vera launþegi í Noregi. Á þessari síðu eru upplýsingar um þetta.
Vinna sem hjúkrunarfræðingur í Noregi
Á þessari síðu eru upplýsingar fyrir hjúkrunarfræðinga sem vilja starfa sem slíkir í Noregi.
Viðurkenning á menntun, löggilding og starfsleyfi
Í Noregi eru einstakar starfsgreinar verndaðar með lögum og þarf því leyfi til þess að starfa við þær. Hér eru upplýsingar um þessar starfsgreinar, og upplýsingar um viðurkenningu á erlendri menntun og hæfni.

Viltu spyrja Halló Norðurlönd?

Spurningar um flutning, vinnu og nám á Norðurlöndunum má senda með því að fylla út rafrænt eyðublað. Spurningum er svarað af starfsfólki upplýsingaþjónustunnar Halló Norðurlönd.

Vinna á Norðurlöndum

Vinna í Danmörku

Vinna í Svíþjóð

Vinna í Noregi

Vinna í Finnlandi

Vinna á Íslandi

Vinna á Álandseyjum

Vinna í Færeyjum

Meira um Noreg

Flytja til Noregs

Vinna í Noregi

Nám í Noregi

Að búa og dvelja í Noregi

Börn og fjölskylda í Noregi