Norræna ráðherranefndin er samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Norræna ráðherranefndin vinnur að sameiginlegum, norrænum lausnum sem skila sýnilegum árangri fyrir alla þá sem búa á Norðurlöndum.