Document Actions

Hverjar eru bestu bækurnar á Norðurlöndum?

(15:45-17:00)

23. febrúar verður hulunni svipt af tilnefningum til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Velkomin í Nordiska museet þar sem Lia Boysen les upp úr verkunum sem tilnefnd eru. Madeleine Levy, bókmenntagagnrýnandi Svenska Dagbladet, tekur einnig þátt auk þess sem von er á leynigestum.

Bøger
Ljósmyndari
Sigurður Ólafsson/norden.org
Sign up for this event

Staðsetning

Nordiska museet, Djurgårdsvägen 6-16 Stockholm
Svíþjóð

23. febrúar verður hulunni svipt af tilnefningum til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Velkomin í Nordiska museet þar sem Lia Boysen les upp úr verkunum sem tilnefnd eru. Madeleine Levy, bókmenntagagnrýnandi Svenska Dagbladet, tekur einnig þátt auk þess sem von er á leynigestum. Dagskráin hefst kl. 16:15 en boðið er upp á drykk og snarl frá kl. 15:45 fyrir skráða gesti. Takmarkaður fjöldi sæta.

Tengiliður

Louise Hertzberg
Sími: +46 (0) 733 27 69 90