Document Actions

Hvernig getum við aukið jöfnuð í skólum? Reynsla Norðurlandaþjóða

(09:30-11:15)

Einn hornsteinn norræna velferðarríkisins er sá að nemendur hafi jöfn tækifæri á að ná árangri óháð félagslegum og efnahagslegum bakgrunni þeirra. Nýjasta PISA-könnunin sýnir að dregið hefur úr getu skóla í Finnlandi og Svíþjóð til að vega á móti félagslegum bakgrunni barnanna. Velkomin á hádegisverðarfund á Degi Norðurlanda, 23. mars n.k. Sérfræðingar munu líta nánar á jöfnuð í Svíþjóð og norrænu nágrannalöndunum.

Lærer og barn
Ljósmyndari
Yadid Levy / Norden.org

Staðsetning

Europahuset, Regeringsgatan 65, plan 2, Stockholm

---

Einn hornsteinn norræna velferðarríkisins er sá að nemendur hafi jöfn tækifæri á að ná árangri óháð félagslegum og efnahagslegum bakgrunni þeirra. Nýjasta PISA-könnunin sýnir að dregið hefur úr getu skóla í Finnlandi og Svíþjóð til að vega á móti félagslegum bakgrunni barnanna. Velkomin á hádegisverðarfund á Degi Norðurlanda, 23. mars n.k. Sérfræðingar munu líta nánar á jöfnuð í Svíþjóð og norrænu nágrannalöndunum.

Dagskrá: 23. mars í Europahuset, Regeringsgatan 65, 2. hæð

Morgunverður 9:30–9:45

9:45 Hvers vegna dregur úr jöfnuði í sænskum skólum? Jan-Eric Gustafsson
prófessor á Institutionen för pedagogik och specialpedagogik

10:05 Áskoranir jöfnuðar í Danmörku og á Norðurlöndum, Rasmus Landers, rannsakandi hjá Rockwoolfonden

10:25: Íslenska frávikið. Dögg Gunnarsdóttir kennari segir frá reynslu sinni frá Íslandi og Svíþjóð.

10:45 Norðurlönd og ESB – áhugaverður munur og það sem líkt er með svæðunum. Jens Matthiessen, framkvæmdastjórn ESB frá Svíþjóð.

11:00 Spurningar úr sal

11:15–12:00 Fundi slitið, gestir geta staldrað við og blandað geði hver við annan

Aðgangur að málþinginu er ókeypis en gestir eru beðnir um að skrá sig eigi síðar en 20. mars

VERIÐ VELKOMIN!

Tengiliður

Louise Hertzberg
Sími: +46 (0) 733 27 69 90