Norrænt samstarf um sjávarútvegsstefnu

Norrænt samstarf um sjávarútvegsmál nær til sjávarútvegs, eldis og veiða. Samstarfið snýst um lifandi sjávarauðlindir. Samstarfið í Norðurlandaráði og Norrænu ráðherranefndinni er pólitískt og beinist að stjórnmálamönnum og stjórnsýslu á Norðurlöndum. Kjarni samstarfsins er að stuðla að þróun sjálfbærrar nýtingar sjávarauðlinda eins og fiskjar og sjávarspendýra.

Lesa meira…

Tengiliður

Geir Oddsson
Sími: +45 29 69 29 32
Tölvupóstur:

Hefur þú áhuga á fréttum af umhverfi og náttúru?

Vertu áskrifandi að norrænu fréttunum okkar!