Stjórnsýsluhindranaráðið

Stjórnsýsluhindranaráðið er pólitískt skipuð nefnd sem norræn stjórnvöld hafa falið að greiða fyrir frjálsri för einstaklinga og fyrirtækja innan Norðurlanda. Stjórnsýsluhindranaráðið hóf störf árið 2014. Fulltrúar landanna skiptast árlega á að gegna formennsku í Stjórnsýsluhindranaráðinu á sama hátt og hjá Norrænu ráðherranefndinni. Formaður Stjórnsýsluhindranaráðs á að leiða starfið í samvinnu við framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar.

Content

    Persons
    News
    Information