Document Actions

Vinnumarkaður

Efling kynjanfréttis á vinnumarkaði er grundvallarþáttur í því að tryggja jafnrétti kvenna og karla. Markmið ESB til ársins 2020 er að atvinnuþátttaka kvenna og karla á aldrinum 20-64 ára verði 75 prósent. Vinnumarkaður á Norðurlöndum er mjög kynskiptur. Konur vinna aðallega í starfsgreinum sem sögulega hefur verið litið á sem kvennagreinar og karlar eru flestir í störfum og starfsgreinum sem litið er á sem karlagreinar. Hlutastörf gera fólki kleift að sinna foreldrahlutverkinu meðfram vinnu eða námi. Tekjurnar eru þó lægri en fyrir fulla vinnu og til lengri tíma litið hefur það áhrif á upphæð ellilífeyris. Mun algengara er að konur vinni hlutastörf en karlar í öllum norrænu löndunum og það hefur á endanum áhrif á fjárhagslegt sjálfstæði kvenna.

Tengiliður

Erla Huld Hadaoui
Sími: +45 29 69 29 24
Netfang: