Document Actions

Tölur og tölfræði

Upplýsingar og tölfræði um Norðurlönd og norrænu löndin.

Ljósmyndari
norden.org/Mette Højberg

Norrænn tölfræði 2016

Lítil árbók með völdum tölfræðiupplýsingum um Norðurlönd og norrænu ríkin.

  Norræn vísagátt

  Á Nordic iLibrary, sem er vefgátt á vegum OECD, er opinn aðgangur að ýmsum norrænum vísum.
   

  Norrænn tölfræðigrunnur

  Frjáls aðgangur er að tölfræðigagnagrunninum þar sem meðal annars er hægt að bera Norðurlöndin saman með mismunandi hætti og í gegnum tíðina.

  Norrænir vísar um sjálfbæra þróun

  Norrænir vísar um sjálfbæra þróun sýna langtímaþróun á eftirfarandi áherslusviðum: norræna velferðarlíkanið, lífshæf vistkerfi, loftslagsbreytingar, sjálfbær nýting auðlinda jarðar, menntun, rannsóknir og nýsköpun. Á vefnum er einnig ókeypis aðgangur að Norræna tölfræðigrunninum. Þar er hægt að hlaða niður gögnum og gera úr þeim myndrænt efni fyrir eigin greiningar.

  Norrænir vísar um jafnrétti

  Norræn tölfræði um jafnrétti karla og kvenna á Norðurlöndum. Á vefnum er einnig ókeypis aðgangur að Norræna tölfræðigrunninum. Þar er hægt að hlaða niður gögnum og gera úr þeim myndrænt efni fyrir eigin greiningar.

  Hagstofur á Norðurlöndum

  Ef þörf er á frekar upplýsingum um norræn lönd og svæði getur verið mjög gagnlegt að leita til hagstofa norrænu landanna.

  Danmörk: Danmarks Statistik

  Finnland: Statistikcentralen

  Færeyjar: Hagstova Føroya

  Grænland: Grønlands Statistik

  Ísland: Hagstofa Íslands

  Noregur: Statistisk sentralbyrå

  Svíþjóð: Statistiska centralbyrån

  Álandseyjar: Ålands statistik- och utredningsbyrå

  Tengiliður

  Ulla Agerskov