Document Actions

Norræna bókasafnsvikan. Í ljósaskiptunum

til

Runeberg og Lindgren á stærstu norrænu upplestrarhátíðinni. Dagana 9. - 15. nóvember verður Norræna bókasafnsvikan - í ljósaskiptunum haldin í 13. sinn. Í ljósaskiptunum er stærsta upplestrarhátíð Norðurlanda og meðal þeirra stærstu í heiminum. Á síðasta ári tóku rúmlega 2000 stofnanir í átta löndum (Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum) þátt.

Nánari upplýsingar