319. Vilhjálmur Árnason (Svar på replik)
Information
Type
Svar på replik
Talenummer
319
Person
Talerrolle
Konservative gruppes talsperson
Dato
Takk fyrir þessa ábendingu. Það er gott að fá víðtæk sjónarmið. Við megum samt ekki gleyma því að þetta tvennt, borgaraleg og hernaðarleg viðbrögð, er til að vernda borgarana og þarf að tengjast í því og geta hvort um sig þurft að styðja hitt. Ég held að því sé ómögulegt að aðskilja þetta tvennt algjörlega. Það þarf að samnýta viðbragðsáætlanir beggja sviðanna. Ef við viljum ekki líta á þetta sem nokkurn veginn það sama, þó að um ólíka notkun á hugtökum sé að ræða, er hlutverkið alla vega oft það sama.
Skandinavisk oversættelse: