368. Kolbeinn Óttarsson Proppé (Replik)

Information

Speech type
Reply
Speech number
368
Speaker role
Nordisk Grøn Venstre
Date

Virðulegi forseti. Það er ekki alveg rétt hjá hv. þm. Wallmark að hér sé enginn Íslendingur. Hér eru í það minnsta ég og fleiri. Það er hins vegar réttmæt ábending hjá honum að við erum færri en venjulega. Það voru kosningar á laugardaginn og þess vegna er íslenska sendinefndin ekki fullskipuð. Ef ég ætti að hugsa þetta bara út frá hagsmunum okkar Íslendinga þá er því skynsamlegra að bíða með kosningu um þetta mál þar til eftir eitt ár.

Mig langar að spyrja hv. þingmann: Hverju töpum við á því að bíða í eitt ár? Hvað er það sem tapast við að vinna málið betur og bíða með það í eitt ár?

Skandinavisk oversættelse

Ærede præsident. Det er ikke helt korrekt når højtærede medlem Wallmark påstår at der ingen islænding er tilstede. Jeg er her i det mindste og flere til. Derimod har han ret når han påpeger at vi er færre end vi plejer. Der var valg i lørdags, og derfor er den islandske delegation ikke fuldt bemandet. Hvis jeg anskuer dette udelukkende ud fra islandske interesser så er det mest fornuftigt at vente med afstemning i sagen i et år. Jeg har lyst til at spørge højtærede medlem: Hvad taber vi ved at vente i et år? Hvad taber vi ved at forbedre sagsgangen yderligere og vente i et år?