Efni

12.09.19 | Fréttir

Norrænar bakdyr að loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Engar áhyggjur. Þú þarft ekki að fljúga alla leið til Síle til að fylgjast með loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í ár. Komdu til Stokkhólms og stígðu inn um sýndarbakdyr að COP25 í Síle. Þær verða opnar frá 2.–14. desember.

09.09.19 | Fréttir

Fyrirtæki standa sig betur í að vinna í samræmi við Heimsmarkmið SÞ

Norræn fyrirtæki sem eru aðilar að samkomulagi SÞ um siðferði og ábyrgð í viðskiptum (Global Compact) eru áhugasöm um að vinna í samræmi við Heimsmarkmiðin. Þau eru einnig orðin betri í því að samþætta sjálfbærnimarkmiðin 17 við starfsemi sína. Þetta sýnir ný rannsókn þar sem fullyrt er...

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

15.12.18 | Upplýsingar

Sjálfbær þróun á Norðurlöndum

Norðurlöndin eru sammála um að vinnan að sjálfbærri þróun sé meðal mikilvægustu áskorana sem við stöndum frammi fyrir. Hnattvæðing, þróun upplýsingasamfélags, hækkandi meðalaldur fólks og ósjálfbærir neyslu- og framleiðsluhættir sem meðal annars leiða af sér loftslagsbreytingar, fela bæ...