Efni

31.03.20 | Fréttir

Dregur úr matarsóun – en þróunin er of hæg

Þrjár og hálf milljón tonna af mat endar í ruslinu á ári hverju – slíkt er umfang matarsóunar á Norðurlöndum. Þótt margt hafi verið gert til að sporna við matarsóun er breytingin hægfara. Til að hraða þróuninni leggur sjálfbærninefnd Norðurlandaráðs til að farið verði í samnorrænt átak,...

11.02.20 | Fréttir

Tilnefnið til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020 er líffræðileg fjölbreytni. Nú getur þú sent inn tilnefningar. Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum og eiga í ár að renna til aðila á Norðurlöndum sem hefur lagt eitthvað sérstakt af mörkum til þess að tryggja auðugri náttúru fyrir sameigin...

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

27.02.20 | Upplýsingar

2030-kynslóðin: Norræn áætlun um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Þann 5. september 2017 samþykktu samstarfsráðherrar Norðurlanda áætlunina „2030-kynslóðin“. Áætluninni er ætlað að stuðla að samstarfi um sameiginlegar áskoranir Norðurlandanna við Dagskrá 2030 og 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.