Efni

10.04.19 | Fréttir

Norðurlönd knýja á um alþjóðlegan plastsamning

Í sameiginlegri yfirlýsingu tala Norðurlönd fyrir því að gerður verði nýr alþjóðlegur samningur til að draga úr og fyrirbyggja losun plasts og örplasts í hafið.

10.04.19 | Fréttir

Ný markmið um líffræðilegan fjölbreytileika þurfa að vera metnaðarfull

Hnignun líffræðilegs fjölbreytileika er ein af stærstu áskorunum sem jarðarbúar standa frammi fyrir. Nú kalla umhverfisráðherrar Norðurlanda eftir metnaði og að hlustað verði á ungt fólk þegar Sameinuðu þjóðirnar setja ný markmið.

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

15.12.18 | Upplýsingar

Sjálfbær þróun á Norðurlöndum

Norðurlöndin eru sammála um að vinnan að sjálfbærri þróun sé meðal mikilvægustu áskorana sem við stöndum frammi fyrir. Hnattvæðing, þróun upplýsingasamfélags, hækkandi meðalaldur fólks og ósjálfbærir neyslu- og framleiðsluhættir sem meðal annars leiða af sér loftslagsbreytingar, fela bæ...