Nefnd: Alþjóðlegir íþróttaviðburðir eru norrænt mál
Norðurlönd verða að axla aukna ábyrgð þegar kemur að alþjóðlegum íþróttaviðburðum. Það á jafnt við um sameiginlegar umsóknir og framkvæmd viðburða en einnig þegar norrænu löndin taka þátt á mótum í öðrum löndum. Þetta segir þekkingar- og menningarnefndin sem ítrekar tilmæli sín til ráðh...