Norræn sendinefnd heimsækir Nordic Bridges í Kanada
Norrænar bókmenntir, leikhúslíf, tónlist, kvikmyndir, dans, list og hönnun vekja um þessar mundir mikla athygli í Kanada. Menningarátakið Nordic Bridges stendur yfir af fullum krafti og mun menningarmálaráðherra Noregs, Anette Trettebergstuen, fara fyrir norrænni sendinefnd sem heimsæki...