Efni

  Fréttir
  27.04.22 | Fréttir

  Nordic Talks í úrslitum Danish Design Award

  Við erum stolt af að greina frá því að Nordic Talks er komið í úrslit í Danish Design Award í ár í flokknum „Message Understood“.

  21.01.22 | Fréttir

  Auglýsing: Taktu þátt í Nordic Talks

  Nordic Talks er umræðuröð sem er vettvangur til hugleiðinga og til að miðla hugmyndum um hvernig hægt sé að iðka sjálfbærni í lífi almennings frá degi til dags. Sæktu um núna og taktu þátt í alþjóðlegu samfélagi sem tekst á við heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun.

  02.03.20 | Upplýsingar

  Skipulag verkefnis

  Verkefnið „Profilering og positionering af Norden“ („Að kynna Norðurlönd og skapa þeim stöðu“) heyrir undir Norrænu ráðherranefndina, en efnt var til þess að beiðni norrænu samstarfsráðherranna.