Efni

27.06.19 | Fréttir

Ný áætlun á að efla samstarf á sviði ferðaþjónustu á Norðurlöndum

Norðurlönd hafa fengið nýja samstarfsáætlun á sviði ferðaþjónustu. Þar er áhersla meðal annars lögð á samstarf um stafvæðingu og nýsköpun til að efla samkeppnishæfni í geiranum, öfluga kynningu á Norðurlöndum á fjarlægum mörkuðum og aukið samstarf til að skapa góð rammaskilyrði fyrir sj...

22.05.19 | Fréttir

Ert þú að vinna að verkefni um traust, sjálfbærni eða jafnrétti?

The Nordics leitar að verkefnum sem setja ný málefni á dagskrá og styrkja norræna ímynd á heimsvísu. Ímyndarverkefni Norrænu ráðherranefndarinnar styrkir hugmyndir og samstarf sem draga fram sameiginleg norræn gildi svo sem traust, nýsköpun, sjálfbærni, hreinskilni og jafnrétti.

19.08.18 | Upplýsingar

Kynning Norðurlanda á alþjóðavettvangi

Norðurlönd hafa meðbyr á alþjóðavettvangi. Með því að kynna Norðurlönd í sameiningu viljum við leggja áherslu á það sem við eigum sameiginlegt: Sameiginleg sjónarmið okkar, gildi og menningu sem á sér rætur í sameiginlegri sögu.