Efni

28.04.20 | Fréttir

Óskað eftir umsóknum vegna Nordic Talks

Ertu með hugmynd að Nordic-verkefni sem getur hjálpað okkur að festa Norðurlöndin i minni heimsins? Þá ættirðu að íhuga að sækja um styrk fyrir Nordic Talks

24.10.19 | Fréttir

17 verkefni kynna Norðurlöndin um allan heim

Norrænt traust í Rússlandi, jafnrétti í Argentínu og Kína, norrænar kvikmyndir í Marokkó og norrænar rokkstjórnur í bandarískri eyðimörk. Þetta eru bara nokkur í röð verkefna sem hafa hlotið fjárhagslegan stuðning frá Norrænu ráðherranefndinni í þeim tilgangi að kynna sameiginleg norræn...

02.03.20 | Upplýsingar

Skipulag verkefnis

Verkefnið „Profilering og positionering af Norden“ („Að kynna Norðurlönd og skapa þeim stöðu“) heyrir undir Norrænu ráðherranefndina, en efnt var til þess að beiðni norrænu samstarfsráðherranna.