Efni
Fréttir
BEINT STREYMI: Hittið þau sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Þann 14. apríl hefst beint streymi frá nýrri röð spjallfunda með þeim rithöfundum sem tilnefndir eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Í hverri viku fáum við að hitta einhverja hinna tilnefndu höfunda og fylgjast með umræðum um brjálsemi, sambönd, móðurhlutverkið, ferðalöngun, hni...
Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021
14 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Bækurnar sem tilnefndar eru í ár koma frá öllum norrænu löndunum og málsvæðunum. Verkin bera vitni um öflugt svið fagurbókmennta og sum þeirra eru eftir höfunda sem hafa áður h...
Handhafar
Tilnefnd verk
Myndir
Myndskeið
Upplýsingar
Í beinni: Spjall við höfunda sem eru tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Verið velkomin að horfa á nýja þáttaröð í beinni útsendingu með rithöfundaspjalli við höfunda sem tilnefndir eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Höfundarnir sem tilnefndir eru á þessu ári eru frá öllum Norðurlöndunum og verk þeirra frá öllum löndunum og öllum málsvæðunum. Í hver...