Efni

21.10.19 | Fréttir

Verðlaunaveiting Norðurlandaráðs í beinni útsendingu frá Stokkhólmi 29. október

Verðlaun Norðurlandaráðs verða veitt í tónlistarhúsi Stokkhólms þann 29. október og verður verðlaunahátíðin send út beint undir stjórn þáttastjórnandans Jessiku Gedin. Verðlaunahafarnir taka við verðlaununum úr hendi Stefán Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Nouru Berrouba, aðgerðarsin...

21.02.19 | Fréttir

13 verk tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

13 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Tilkynnt verður um verðlaunahafann í Stokkhólmi í haust og keppa eftirtalin fagurbókmenntaverk um hnossið.

Fækka leitarskilyrðum
Fækka leitarskilyrðum

Roskva Koritzinsky

Roskva Koritzinsky: Jeg har ennå ikke sett verden. Smásögur, Aschehoug, 2017

Magnus Larsen

Magnus Larsen: Illinersiorluni ingerlavik inussiviuvoq. Sjálfsævisaga, Maanuup atuakkiorfia, 2017

Jóanes Nielsen

Jóanes Nielsen: Gudahøvd. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2017

Susanne Ringell

Susanne Ringell: God morgon. Stuttur prósi, Förlaget M, 2017

Vita Andersen

Vita Andersen: Indigo. Roman om en barndom. Skáldsaga, Rosinante, 2017

Johanna Boholm

Jag är Ellen. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016.

Ann Jäderlund

Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016.

Henrik Nor-Hansen

Termin. En fremstilling av vold i Norge. Skáldsaga, Tiden Norsk Forlag, 2016.

Nordiske bøger
Bókmenntaverðlaunin
Bókmenntir
Nordiske bøger
Sami Said
Bókmenntaverðlaunin
Sami Said
Pivinnguaq Mørch
Bókmenntaverðlaunin
Pivinnguaq Mørch
Marianna Kurtto
Bókmenntaverðlaunin
Marianna Kurtto
Eldrid Lunden
Bókmenntaverðlaunin
Eldrid Lunden
Liselott Willén
Bókmenntaverðlaunin
Liselott Willén
Lars Sund
Bókmenntaverðlaunin
Lars Sund
Kristin Omarsdottir
Bókmenntaverðlaunin
Kristin Omarsdottir
09.04.19 | Upplýsingar

Um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eiga að stuðla að því að auka áhuga á bókmenntum og tungumáli nágrannaþjóðanna. Þau eru veitt um leið og önnur verðlaun Norðurlandaráðs, barna- og unglingabókaverðlaun, tónlistarverðlaun, kvikmyndaverðlaun og umhverfisverðlaun.