Efni

18.11.20 | Fréttir

Norðurlöndin taka stöðuna á grænu umskiptunum

Á umræðufundum Choosing Green komu saman meira en fimmtíu fulltrúar ungmennahreyfinga, iðnaðarins, félagslegra stofnana, félagasamtaka, auk vísindafólks, aðgerðasinna í loftslagsmálum og stjórnmálamanna til þess að ræða græn umskipti í skugga kórónuveirunnar. Öll sjónarmið sem komu fram...

12.11.20 | Fréttir

Taktu þátt í norrænum loftslagsumræðum þann 17. nóvember!

Heimsfaraldur Covid-19 hefur vissulega valdið frestun á loftslagsviðræðunum en starfið hefur þó ekki staðnað alveg. Á umræðufundinum CHOOSING GREEN þann 17. nóvember 2020 mun hið pólitíska samstarf á Norðurlöndum safna liði og hugmyndum fyrir loftslagsviðræður næsta árs. Á meðal umræðue...

05.11.20 | Upplýsingar

Að velja græna leið: Stafrænn leiðtogafundur í aðdraganda COP26

Að velja græna leið: Norræn sjónarhorn er stafrænn heilsdags viðburður í aðdraganda COP26 þar sem fjallað verður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn. Leiðtogafundurinn verður haldinn 17. nóvember 2020 á fimm stöðum á Norðurlöndum og á netinu. Við höfum boðið nokkrum af mestu...