Efni
Fréttir
Ungir blaðamenn frá Norðurlöndum og Kanada segja fréttir af loftslagsvánni
Aldrei hefur verið brýnna að skrásetja hvernig loftslagsbreytingar hafa áhrif á samfélög, menningu og plánetuna okkar — og hvað við getum gert til að sporna við þróuninni. Á meðal þess sem Nordic Bridges býður upp á er norræn-kanadíski styrkurinn fyrir umhverfisblaðamennsku, þar sem ung...
Norræn sendinefnd heimsækir Nordic Bridges í Kanada
Norrænar bókmenntir, leikhúslíf, tónlist, kvikmyndir, dans, list og hönnun vekja um þessar mundir mikla athygli í Kanada. Menningarátakið Nordic Bridges stendur yfir af fullum krafti og mun menningarmálaráðherra Noregs, Anette Trettebergstuen, fara fyrir norrænni sendinefnd sem heimsæki...
Upplýsingar
Um norræna menningarátakið Nordic Bridges
Hið eins árs langa menningarátak Nordic Bridges er eitt metnaðarfyllsta alþjóðlega verkefnið á sviði norræns samstarfs til þessa, en með því er leitast við að tengja saman norræna listamenn, hugsuði og frumkvöðla – frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum, Grænlandi o...