Efni
Fréttir
Eystrasaltsþingið og Norðurlandaráð styðja almenning í Belarus
Árlegur leiðtogafundur forsætisnefnda Eystrasaltsþingsins og Norðurlandaráðs var haldinn 14. desember 2020. Hann var stafrænn og tileinkaður málefni sem er ofarlega á baugi – ástandinu í Belarus. Á leiðtogafundinum kom skýrt fram að í þingsamstarfi Eystrasalts- og Norðurlanda nýtur alme...