Efni

  02.09.14 | Yfirlýsing

  Akureyri Declaration on increased Nordic-Baltic Co-operation in the field of Consumer Protection

  Meeting of the Ministers of Consumer Affairs of the Nordic and Baltic States

  12.02.19 | Upplýsingar

  Verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi, Lettlandi og Litháen

  Norræna ráðherranefndin hefur þróað víðfeðmt og náið samstarf við Eistland, Lettland og Litháen síðan snemma á tíunda áratug síðustu aldar.

  25.04.22 | Fréttir

  Úkraína í brennidepli í nýjum samstarfssamningi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

  Norrænu löndin og Eystrasaltsríkin verða að gera sitt ítrasta til þess að styðja Úkraínu og tryggja frið og stöðugleika á svæðinu. Það er meðal þess sem kveðið er á um í samstarfssamningi Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins fyrir árin 2022-2023.

  22.03.22 | Fréttir

  Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu

  Við þurfum á stuðningi ykkar að halda – hvern dag, hverja mínútu. Með þessum orðum hóf Mykhailo Vydoinyk, sendiherra Úkraínu í Kaupmannahöfn, mál sitt á þemaþingi Norðurlandaráðs og var tekið með standandi lófataki stjórnmálafólks frá öllum Norðurlöndum og Eystrasaltsráðinu. Í dag var s...