Efni
Viðburðir
Yfirlýsingar
Upplýsingar
Fréttir
Úkraína í brennidepli í nýjum samstarfssamningi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norrænu löndin og Eystrasaltsríkin verða að gera sitt ítrasta til þess að styðja Úkraínu og tryggja frið og stöðugleika á svæðinu. Það er meðal þess sem kveðið er á um í samstarfssamningi Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins fyrir árin 2022-2023.
Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu
Við þurfum á stuðningi ykkar að halda – hvern dag, hverja mínútu. Með þessum orðum hóf Mykhailo Vydoinyk, sendiherra Úkraínu í Kaupmannahöfn, mál sitt á þemaþingi Norðurlandaráðs og var tekið með standandi lófataki stjórnmálafólks frá öllum Norðurlöndum og Eystrasaltsráðinu. Í dag var s...