Konur í stríði – eitt ár
Eitt ár er liðið frá upphafi stríðsins í Úkraínu. Af því tilefni gefur Norræna ráðherranefndin venjulegum konum, sem búa á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum en eru frá Úkraínu, Belarús og Rússlandi, orðið. Þær eiga það sameiginlegt að hafa allar fundið fyrir áhrifum stríðsins og rey...