Efni

18.01.19 | Fréttir

Nýstofnaður baltneskur menningarsjóður fær stuðning frá Norðurlöndum

Norræna ráðherranefndin hefur veitt hinum nýstofnaða baltneska menningarsjóði styrk að upphæð 100.000 evra. Nýi menningarsjóðurinn tók til starfa um áramótin.

31.10.18 | Fréttir

Norðurlönd og Eystrasaltsríkin vænlegt svæði til að prófa 5G-tækni

Sameiginleg framkvæmdaáætlun lýsir vilja Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna til að eiga náið samstarf um uppbyggingu 5G-nets á svæðinu, auk þess að styðja við þróun og notkun á nýjum tæknilausnum sem byggja á 5G-tækni. Framkvæmdaáætlun fyrir samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á...

13.08.18 | Yfirlýsing

Akureyri Declaration on increased Nordic-Baltic Co-operation in the field of Consumer Protection

Meeting of the Ministers of Consumer Affairs of the Nordic and Baltic States

12.02.19 | Upplýsingar

Verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi, Lettlandi og Litháen

Norræna ráðherranefndin hefur þróað víðfeðmt og náið samstarf við Eistland, Lettland og Litháen síðan snemma á tíunda áratug síðustu aldar.