Efni

26.11.19 | Fréttir

Norðurlönd og Eystrasaltsríkin leggja áherslu á samstarf um öryggis- og loftslagsmál

Utanríkis- og öryggismál og loftslags- og umhverfismál eru ofarlega á blaði í þingmannasamstarfi Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fyrir næstu tvö árin. Áætlun um samstarfið var samþykkt á fundi Norðurlandaráðs og Eystrasaltsríkjaráðsins þann 9. desember.

28.10.19 | Fréttir

Norrænn styrkur til fjölmiðla á rússnesku í Eystrasaltsríkjum

Rússneskumælandi minnihlutar í Eystrasaltsríkjunum er í vaxandi mæli háðir fjölmiðlaefni frá Rússlandi. Þetta er áhyggjuefni í ljósi aðlögunar málminnihlutahópanna að samfélögunum. Þess vegna hefur Norræna ráðherranefndin stutt óháða fjölmiðla á rússnesku í Eistlandi, Lettlandi og Lithá...

13.08.18 | Yfirlýsing

Akureyri Declaration on increased Nordic-Baltic Co-operation in the field of Consumer Protection

Meeting of the Ministers of Consumer Affairs of the Nordic and Baltic States

12.02.19 | Upplýsingar

Verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi, Lettlandi og Litháen

Norræna ráðherranefndin hefur þróað víðfeðmt og náið samstarf við Eistland, Lettland og Litháen síðan snemma á tíunda áratug síðustu aldar.