Efni

28.10.19 | Fréttir

Norrænn styrkur til fjölmiðla á rússnesku í Eystrasaltsríkjum

Rússneskumælandi minnihlutar í Eystrasaltsríkjunum er í vaxandi mæli háðir fjölmiðlaefni frá Rússlandi. Þetta er áhyggjuefni í ljósi aðlögunar málminnihlutahópanna að samfélögunum. Þess vegna hefur Norræna ráðherranefndin stutt óháða fjölmiðla á rússnesku í Eistlandi, Lettlandi og Lithá...

03.09.19 | Fréttir

Tillaga: Aukið samstarf á sviði samfélagsöryggis

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs vill efla norrænt samstarf um samfélagsöryggi. Forsætisnefndin hefur samþykkt stefnuskjal með tillögum um hvernig auka má samstarf um samfélagsöryggi á ýmsum sviðum. Stefnan verður afgreidd á þingi Norðurlandaráðs í október.

13.08.18 | Yfirlýsing

Akureyri Declaration on increased Nordic-Baltic Co-operation in the field of Consumer Protection

Meeting of the Ministers of Consumer Affairs of the Nordic and Baltic States

12.02.19 | Upplýsingar

Verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi, Lettlandi og Litháen

Norræna ráðherranefndin hefur þróað víðfeðmt og náið samstarf við Eistland, Lettland og Litháen síðan snemma á tíunda áratug síðustu aldar.