Dagskrá 70. þings Norðurlandaráðs í Noregi 2018

29.10.18 | Viðburður
Þing Norðurlandaráðs 2018 verður haldið í Noregi. Opinberar dagsetningar 70. þings Norðurlandaráðs eru þriðjudagur 30. október til fimmtudags 1. nóvember 2018.

Upplýsingar

Dates
29.10 - 01.11.2018
Time
09:00 - 17:00
Location

Stortinget
0026 Oslo
Noregur

Type
Norðurlandaráðsþing

Dagskrá (drög)

Mánudagur 29. október

  • 08.00 Skráning í Trappehallen
  • 10.00-16.45: Fundir í flokkahópum
  • 10.00-16.45: Flokkahópur miðjumanna
  • 10.00-16.45: Flokkahópur jafnaðarmanna
  • 10.00-16.45: Flokkahópur hægrimanna
  • 10.00-16.45: Norrænt frelsi
  • 10.00-16.45: Norræn vinstri græn
  • 12.15-13.00: Hádegismálþing
  • 17.00-18.00: Eftirlitsnefndin
  • 17.00-18.00: Kjörnefndin

Þriðjudagur 30. október    

  • 07.30 Skráning í Trappehallen
  • 07.30-08.45: Fundur Forsætisnefndar með Vestnorræna ráðinu
  • 09.00-10.30: Fundur í Forsætisnefnd
  • 09.00-11.15: Norræna velferðarnefndin
  • 09.00-11.15: Norræna þekkingar- og menningarnefndin
  • 09.00-11.15: Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin
  • 09.00-11.15: Norræna sjálfbærninefndin
  • 10.45-11.15: Blaðamannafundur Norðurlandaráðs
  • 12.00-13.30: Hádegisverður Noregskonungs í tilefni af þingi Norðurlandaráðs.
  • 14.15-14.30: Setning 70. þings Norðurlandaráðs
  • 14.30-16.45: Þingfundur: Dagskrá þingsins
  • 19.00-20.30: Afhending verðlauna Norðurlandaráðs

Miðvikudagur 31. október 

  • 07.30 Skráning í Trappehallen
  • 08.00-08.45: Fundur Forsætisnefndar með samstarfsráðherrum Norðurlandanna
  • 09.00-12.00: Þingfundur
  • 12.00-13.00: Hádegisverður Stjórnsýsluhindrandahópsins og Stjórnsýsluhindranaráðsins.
  • 12.00-14.00: Hádegisverðarhlé og tækifæri til samsráðsfunda
  • 12.05-13.30: Hádegisverður forsætisnefndar með utanríkisráðherrum og alþjóðlegum gestum
  • 12.15-13.45: Samráðsfundur Norrænu sjálfbærninefndarinnar og norrænu umhverfisráðherrannna
  • 12.15-13.45: Samráðsfundur Norrænu þekkingar- og menningarnefndarinnar og norrænu menningarmálaráðherranna
  • 13.00-13.45: Fundur Norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndarinnar með norrænu fjármálaráðherrunum
  • 13.00-16.30: Stjórnsýsluhindranaráðið 
  • 14.00-18.00: Þingfundur: Dagskrá þingsins
  • 18.00-19.00: Athöfn í tilefni 30 ára afmælis Nordplus

Fimmtudagur 1. nóvember

  • 08.00 Skráning í Trappehallen
  • 08.30-15.00: Þingfundur: Dagskrá þingsins
  • 11.45-12.20: Hádegisverðarfundur/samráðsfundur Norrænu velferðarnefndarinnar og formanns Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál (MR-Jäm)