From Gender-Blind to Gender-Just. Time to Commit to the Nordic Climate Leadership

Upplýsingar
SUNY Global Center
116 E 55th New York
New York, NY
Bandaríkin
Fylgist með beinu streymi:
Í þverlægum pallborðsumræðum munu norrænir ráðherrar varpa ljósi það hvernig loftslagsstefnur á Norðurlöndum eru kynjablindar, hvernig nálgast mætti ólíkt neyslumynstur karla og kvenna og hvernig best sé að tryggja að græn umskipti ýti undir kynjajafnvægi og fjölbreytni á vinnumarkaðnum.
Í pallborði:
Anette Trettebergstuen, menningar- og jafnréttisráðherra, Noregi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Íslandi
Eva Nordmark, atvinnu- og jafnréttisráðherra, Svíþjóð
Naaja H. Nathanielsen, fjármála-, auðlinda-, dómsmála- og jafnréttisráðherra, Grænlandi
Trine Bramsen, samgönguráðherra og jafnréttisráðherra, Danmörku
Sólvit E. Nolsø, félagsmálaráðherra, Færeyjum
Thomas Blomqvist, samstarfsráðherra Norðurlanda og jafnréttisráðherra, Finnlandi
Gro Lindstad, framkvæmdastjóri FOKUS – Forum for Kvinner og Utviklingsspørsmål, Noregi
Fundarstjóri verður Katja Iversen.
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #csw66 #NordicEquality
