Nordplus 30 ára

31.10.18 | Viðburður
Taktu þátt í að fagna með Nordplus, stærstu áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um símenntun, menntun og tungumál, sem árið 2018 er orðið norrænt samstarf í 30 ár og norrænt-baltneskt samstarf í 10 ár.

Upplýsingar

Dagsetning
31.10.2018
Tími
18:00 - 19:00
Staðsetning

Stortinget
0026 Oslo
Noregur

Gerð
Hliðarviðburður
Tengiliður