Dagskrá

    19.04.16

    13:00 - 13:05
    1. Þingsetning
    • Gengið frá viðvistarskrá
    • Þingsköp, Skjal 2a/2016
    • Dagskrá samþykkt
    13:05 - 14:15
    2. Umræða um málefni líðandi stundar

    Umræða um málefni líðandi stundar: Áhrif landamæraeftirlits á norrænt samstarf.

    14:15 - 14:45
    3. Ráðherranefndartillögur og pólitískt samráð
    • Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um Börn og ungmenni á Norðurlöndum – þverfaglega stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar 2016–2022, B 305/välfärdatkvæðagreiðsla
    • Pólitískt samráð: Efling barna- og ungmennastefnu í norrænu samstarfi, tilmæli 30/2014
    14:45 - 15:15
    4. Almenn mál
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um flugöryggi og starfsskilyrði í flugi, A 1647/näringatkvæðagreiðsla
    • Forsætisnefndartillaga um aukið samstarf við Þingmannaráð Sama, A 1664/præsidiet, atkvæðagreiðsla
    • Endanleg afgreiðsla og viðhald á tilmælum og innri ákvörðunum, Skjal 3/2016
    15:15 - 15:55
    5. Nýjar þingmannatillögur lagðar fram
    • Þingmannatillaga um framfylgd við alþjóðleg loftslagsmarkmið, A 1673/hållbart (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • Þingmannatillaga um áframhaldandi frjálsa för, víðsýni og samstarf innan Norðurlanda, A 1671/presidiet (flutt af flokkahópi miðjumanna)
    • Þingmannatillaga um dánartíðni slökkviliðsmanna vegna krabbameins og flokkun ákveðinna tegunda krabbameins, A 1677/välfärd (flutt af Norrænu frelsi)
    • Þingmannatillaga um heyrnarskerðingu, A 1672/välferd (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • Þingmannatillaga um bestu hugsanlegu aðlögun hælisleitendabarna og ábyrgð allra skólagerða, A 1675/kultur (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • Þingmannatillaga um sameiginlegar norrænar aðgerðir gegn kynferðisáreitni á vinnustöðum, A 1679/velfærd (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • Þingmannatillaga um aukna þátttöku Norðurlandaráðs æskunnar, A 1674/presidiet (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • Þingmannatillaga um skynsamlega nýtingu matarúrgangs og baráttu gegn matarsóun, A 1676/holdbart (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • Þingmannatillaga um að efna til leiðtogafundar um málefni íþrótta, A 1678/kultur (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
    15:55 - 16:00
    6. Þingslit
    Fréttir
    Yfirlit
    Upplýsingar