Áætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna um mannaskipti í opinberri stjórnsýslu

07.04.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Tilgangur áætlunarinnar er að vekja athygli á og efla samstarf, þekkingarskipti og tengslamyndun á milli opinberra stjórnsýslustofnana á öllum stjórnsýslustigum á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Áætluninni er ætlað að stuðla að samræmingu á skilvirkari starfsaðferðum innan opinbera geirans. Markmiðið er að bæta samkeppnisstöðu svæðisins á heimsvísu.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Fjármálarammi
300.000 EUR
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Eistland
Grænland
Ísland
Lettland
Litháen
Noregur
Svíþjóð

Áætlunin veitir styrki til mannaskipta og tengslamyndunar innan opinbera geirans. Allar NB8-þjóðirnar koma að fjármögnun mannaskiptaáætlunarinnar.

Hvernig er sótt um?

Aðeins er tekið við rafrænum umsóknum í gegnum NB8-Grants:

Umsóknarfrestur

Almennur umsóknarfrestur var 30. mars en var framlengdur til 30. maí árið 2020.

Tengiliður

Madis Kanarbik, verkefnisstjóri á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi

Sími:  +372 50 46570

Netfang: public.administration@norden.ee

Tengiliður