Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fyrir opinbera stjórnsýslu

25.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á sviði opinberrar stjórnsýslu veitir opinberum starfsmönnum fjárstyrki til námsferða, starfsnáms, þjálfunar og myndunar samstarfsneta á svæðinu. Til að starfsemi teljist styrkhæf þurfa að minnsta kosti þrjú lönd að taka þátt, þar af að minnsta kosti eitt Norðurlandanna og eitt Eystrasaltsríkjanna

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Eistland
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Lettland
Litháen
Noregur
Svíþjóð

Hafið samband:

Umsjónaraðilar Mannaskiptaáætlunar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á sviði opinberrar stjórnsýslu, skrifstofa Norrænu ráðherranefndinnar í Eistlandi.

Sími: +358 +372 7423 625

Netfang: [public.administration@norden.ee]