NORDITA - Rannsóknaráætlun

10.09.18 | Fjármögnunarmöguleiki
NORDITA - Norræn stofnun um fræðilega eðlisfræði, styrkir nokkrar rannsóknaráætlanir árlega. Nordita-rannsóknaáætlun er löng vinnustofa þar sem takmarkaður fjöldi vísindamanna vinnur saman að skilgreindu verkefni í allt að fjórar vikur. Fulltrúum úr vísindasamfélaginu býðst að koma með tillögur að áætlunum fyrir framtíðina, en umsóknarfrestur er í nóvember ár hvert.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Noregur
Svíþjóð
Ísland
Tengiliður