Nordkurs: Sumarnámskeið í tungumálum og bókmenntum

09.09.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Sumarnámskeið í tungumálum og menningu viðkomandi lands eru haldin árlega á Norðurlöndunum. Námskeiðin eru haldin á tímabilinu maí - ágúst, 3 vikur í senn, kennslustaðir eru háskólar á Norðurlöndunum.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Þeir sem valdir eru til að taka þátt í námskeiðunum fá styrki sem duga fyrir hluta ferðakostnaðar. Skilyrði er að umsækjendur séu skráðir í háskóla eða tækniháskóla í einhverju norrænu ríkjanna.

Tengiliður