NORDVULK: Styrkjaáætlun

27.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Nordvulk beinir sjónum að ungum vísindamönnum. Árlega eru auglýstar fimm stöður fyrir unga vísindamenn á sviði eldfjallafræða, þar sem ungum norrænum þegnum gefst kostur á að koma til Íslands búa þar og starfa.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Tengiliður