Norræna Atlantssamstarfið (NORA): Verkefnastyrkir

26.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
NORA styrkir samstarfsverkefni, með þátttöku samstarfsaðila frá hið minnsta tveimur af fjórum NORA ríkjum (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum og strandsvæðum Noregs).

Upplýsingar

Fyrirtæki, opinberar stofnanir, einstaklingar og aðrir geta sótt um verkefnastyrki. Hægt er að sækja um styrki til sértækra verkefna, til að setja á laggirnar tengslanet eða fyrir forverkefni, sem undirbúningur fyrir stærri verkefni.

Tengiliður