Norræna menningargáttin: Áætlun um hreyfanleika milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna

26.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Áætlunin um hreyfanleika í menningargreinum milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna er opin starfandi listamönnum, miðlurum, framleiðendum og menningarstofnunum innan allra lista- og menningarsviða á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Veittir eru ferðastyrkir til einstaklinga, styrkir til uppbyggingar tengslaneta þeirra sem starfa í menningargeiranum og dvalarstyrkir.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Countries
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Eistland
Lettland
Litháen