Norræna menningargáttin: Lista- og menningaráætlunin

26.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Lista- og menningaráætlunin veitir styrki til verkefna á sviði allra lista og menningar og á öllum stigum verkefnanna. Hægt er að sækja um styrk vegna verkefna sem miðar að framleiðslu á sviði menningar og lista og skapandi starfs ásamt því að skipuleggja og framkvæma verkefni sem þróar hæfni á sviði menningar og lista. Allir aðilar sem eru virkir á sviði menningar og lista geta sótt um að því gefnu að innihald verkefnisins sé í samræmi við viðmið áætlunarinnar. Norræna menningargáttin, sem er ein af menningarstofnunum Norrænu ráðherranefndarinnar, hefur umsýslu með áætluninni.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð