Norræna menningargáttin: Volt, menningar og tungumálaverkefni fyrir börn og ungmenni

06.11.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Volt er menningar og tungumálaverkefni fyrir börn og ungmenni sem ætlað er að örva áhuga ungmenna á listum, menningu og tungumálum hvers annars. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna sem ætluð eru börnum og ungu fólki til 25 ára aldurs og þar sem áhersla er lögð á menningarlega og listræna þátttöku þeirra sjálfra. Styrkir eru veittir til allra sviða listrænnar menningar, svo sem kvikmynda, bókmennta, sviðslista, myndlistar og menningararfs – með þeim skilyrðum að öðrum viðmiðum sé fullnægt. Norræna menningargáttin, sem er ein af menningarstofnunum Norrænu ráðherranefndarinnar, hefur umsýslu með verkefninu.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð