Norræni jafnréttissjóðurinn

26.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Jafnréttisráðherrar Norðurlanda vilja efla norrænt samstarf á sviði jafnréttismála innan ramma samstarfsáætlunar sinnar og áherslusviða hennar. Þess vegna hafa þeir komið á fót styrkjum sem Norræna upplýsingaveitan um kynjafræði (NIKK) hefur umsjón með. Þeir eru veittir til aðgerða og samstarfs á sviði jafnréttismála á Norðurlöndum.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð