Norrænt meistaranám

10.09.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Norræna meistaranámið felur í sér að minnst þrír norrænir háskólar taki höndum saman um stofnun nýrrar samnorrænnar námsleiðar í meistaranámi og geta þeir þá sótt um allt að 1,5 milljónir danskra króna frá Norrænu ráðherranefndinni.

Upplýsingar

Flokker
Kall eftir tillögum
Frestur
Wed, 31/10/2018 - 23:59
External organization
Utbildningsstyrelsen Finland
Fjármálarammi
1,5 milljónir danskra króna
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Grænland