Opin umsóknarlota vegna tengslamyndunarviðburða frá Norrænum skógræktarrannsóknum (SNS) og Forest Bioeconomy Network

07.04.20 | Fjármögnunarmöguleiki
Norrænar skógræktarrannsóknir (SNS) og Forest Bioeconomy Network bjóða rannsóknarnetum hér með til sameiginlegrar umsóknarlotu. Markmiðið með umsóknarlotunni er að stuðla að samstarfi og efla skógarrannsóknir í tengslum við lífhagkerfið á Norðurlöndum með tengslamyndunarviðburðum. Umsóknarfrestur er 1. september 2022 kl. 24.00 að mið-evrópskum tíma.

Upplýsingar

Flokker
Kall eftir tillögum
Frestur
Fim, 01/09/2022 - 23:59
Lönd
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Álandseyjar